Fréttir
-
Ágústa Erla, formaður Átaks er látin
27.08.20Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun og varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn. -
Átak tekur viðtal við forsetaframbjóðendur
25.06.20Sunnefa Gerhardsdóttir og Jónína Rósa Hjartardóttir úr stjórn Átaks tóku á dögunum viðtal við Guðna Th. Jóhannesson og Guðmund Franklín Jónsson. Þeir eru báðir að bjóða sig fram til forseta í kosningu sem fer fram næsta laugardag 27. júní 2020. -
Aðalfundi Átaks verður frestað
07.05.20Áríðandi tilkynning frá stjórn Átaks. Aðalfundur Átaks, sem átti að halda núna í maí, verður frestað um óákveðinn tíma.
Eldri fréttir
Greinar
-
Þátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íþróttastarfi
05.11.18Í fyrsta lið 30. grein samningsins er viðurkenndur réttur fatlaðs fólks til að taka þátt í menningarlífi til jafns við aðra og að gera skuli viðeigandi ráðstafanir til þess að svo verði. Þar er til dæmis fjallað um að fatlað fólk eigi að njóta aðgengis og komast í til dæmis leikhús, söfn, kvikmyndahús, bókasöfn og á ferðamannastaði. Þrátt fyrir að svo sé þá er til dæmis hjólastólaaðgengi oft mjög slæmt á mörgum stöðum. -
Þegar alþingi undirritaði samning sameinuðu þjóðarinnar um réttindi fatlaðs fólks
02.05.17Ég tók viðtal við hann Árna Múla og hann ætlar að fræða okkur um þegar Alþingi Undirritaði Samning Sameinuðu Þjóðanna Um Réttindi Fatlaðs Fólks. -
Jafnrétti í Háskóla Íslands
02.05.17Við ákváðum að skrifa þennan pistil um jafnrétti í Háskóla Íslands þar sem við erum báðir miklir áhugamenn um jafnréttismál en Haukur er núverandi nemandi í skólanum og Ragnar brautskráðist árið 2013.
Eldri greinar
-
24.04.2017
Allir eiga rétt til menntunar eftir framhaldsskóla
-
31.03.2017
Ruslflokks, rándýrir og vanfjármagnaðir samfélagsþegnar ?
-
03.12.2016
Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást
-
17.11.2016
Ég og stjórnmálin
Pennar
-
María Hreiðarsdóttir
María Hreiðarsdóttir er fyrrum formaður félagsins og hefur starfað mikið fyrir samtökin. Hún er ein af Átaks-Pennum lesa.is og er Sendiherra Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks.Skoða greinar -
Aileen Soffía Svensdóttir
Aileen Svensdóttir er formaður Átaks og einn af Átakspennum síðunnar lesa.isSkoða greinar -
Snæbjörn Áki Friðrikssoná
Snæbjörn Áki eða Áki eins og hann er kallaður er varaformaður Átaks, félag fólks með þroskahömlun.Skoða greinar -
Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna
Skoða greinar -
Þórey Rut Jóhannesdóttir
Sendiherra Samnings sameinuðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólksSkoða greinar -
Þorvarður Karl Þorvarðsson
Sendiherra samnings sameinuðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólksSkoða greinar -
Gísli Björnsson
Skoða greinar -
Skúli Steinar Pétursson
Sendiherra samnings sameinðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólksSkoða greinar -
Ína Owen Valsdóttir
Sendiherra Samnings sameinðuþjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.Skoða greinar -
Haukur Guðmundsson
Haukur er diplómenemi hjá HÍ. Hann hefur haft áhuga á réttindum fatlaðs fólks og ritar greinar því tengdu.Skoða greinar -
Ragnar Smárason
Ragnar Smárason er verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands um jafnan rétt fatlaðs fólks.Skoða greinar
Myndbönd
-
Forsetakosningar 2020
25.06.2020SkoðaÁtak tekur viðtal við forsetaframbjóðendur fyrir árið 2020.
Jónína Rósa Hjartardóttir tók viðtalið við Guðna Th. Jóhannesson.
Sunnefa Gerhardsdóttir tók viðtalið við Guðmund Franklín Jónsson.
-
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
18.02.2020Skoða -
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
13.02.2020SkoðaMarkmiðið með herferðinni er að vekja enn meiri athygli almennings á réttindum fatlaðs fólks í samfélaginu, en réttindi fatlaðra einstaklinga eru oftar en ekki brotin. Öllum ber skylda til að kynna sér sáttmálann og þá sérstaklega fólk sem vinnur með fólki með fatlanir eða skyldar raskanir.
Myndböndin eru einnig hugsuð sem aðgengilegri miðill heldur en texti á blaði eða texti á tölvuskjá.
Réttindi og mikilvægar upplýsingar eiga vera eins aðgengilegar og hægt er.Það er markmið Átaks að miðla upplýsingum, fræða félagsmenn, beita sér fyrir því að farið sé eftir sáttmálanum og öðrum réttindum og vekja athygli á misrétti.
-
Alþingiskosningar 2016 - Átak, félag fólks með þroskahömlun
29.10.2016SkoðaFundur haldinn á Grand Hótel 2016 fyrir Alþingis kosningar. Fulltrúar flokkanna mættu til að svara fólki með þroskahömlun.
-
Stoltgangan 2016 - Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt.
22.09.2016SkoðaMyndband frá Stoltgöngunni 3. september 2016.