Greinar eftir Aileen Soffíu Svensdóttur

Allir eiga rétt til menntunar eftir framhaldsskóla

Allir eiga rétt á því að rækta og njóta hæfileika sinna og til þess að stunda nám á öllum skólastigum. Þannig nýtum allan þann mannauð sem í þjóð okkar býr og byggjum gott samfélag fyrir alla.
Lesa  

Ruslflokks, rándýrir og vanfjármagnaðir samfélagsþegnar ?

Það er erfitt að vera vanfjármagnaður borgari. Það er enn erfiðara að vera vanfjármagnaður, fatlaður íbúðareigandi eins og dæmin sanna. Hvað þá borgari sem þarf næturþjónustu.
Lesa  

Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást

Það veldur okkur miklum vonbrigðum að áhugi samfélagsins og fjölmiðla á því óréttlæti sem fatlað fólk þarf að þola alla daga skuli ekki vera meiri en hann er !
Lesa  

Afmælisgjöfin í dag var fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Í dag var Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fullgiltur á Alþingi sem er mikið fagnaðar efni. Góð afmælisgjöf til okkar og Átaks, félag fólks með þroskahömlun því í dag á Átak afmæli.
Lesa  

Er allt sem sýnist?

Heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Sólheima hefur verið í umræðunni að undanförnu. Við fögnum áhuga forseta okkar allra á málefnum fatlaðs fólks og frumkvæði hans að tala máli minnihlutahópa og hlusta á þá.
Lesa  

Við erum ekki börn

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.
Lesa  

Trúir þú mér?

Hvað þá um þá, sem ekki geta tjáð sig um eða varið sig fyrir ofbeldi vegna fötlunar sinnar. Eiga þeir ekki skilyrðislaust rétt á almennilegri þjónustu sem þeir treysta? Væri ekki betra að það væri sá sem þekkir til viðkomandi, sá sem þjónustar hann alla hina dagana, sem væri að veita þjónustu í fríinu.
Lesa  

Viðhorf og fordómar

Minn draumur er að nýta reynslu mína af námi, starfi og félagsstörfum til að vera ráðgjafi í því að aðstoða fólk við að sækja sjálft rétt sinn.
Lesa