Þátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íþróttastarfi
05.11.2018
Í fyrsta lið 30. grein samningsins er viðurkenndur réttur fatlaðs fólks til að taka þátt í menningarlífi til jafns við aðra og að gera skuli viðeigandi ráðstafanir til þess að svo verði. Þar er til dæmis fjallað um að fatlað fólk eigi að njóta aðgengis og komast í til dæmis leikhús, söfn, kvikmyndahús, bókasöfn og á ferðamannastaði. Þrátt fyrir að svo sé þá er til dæmis hjólastólaaðgengi oft mjög slæmt á mörgum stöðum.
Lesa