Auðlesið efni

Auð-lesið  efni  er  texti  sem  er  skrifaður  á  skýru  og  ein-földu  máli.  Það   er  texti  sem  er  auð-velt  fyrir  alla  að  lesa.  Þá  eru  orðin  ekki  of  löng.  Ef  orðin  eru  löng eru  þau  slitin  í  sundur  með  band-striki.Auð-lesið  efni  nýtist  fólki  sem  á  erfitt  með  að  lesa.  Ef  upp-lýsingar  í  sam-félaginu  eru  skrifaðar á  auð-skildu  máli  geta  allir  nýtt sér  upp-lýsingarnar. Að  þekkja  réttindi  sín  og  það  sem  lífið  hefur  upp á  að  bjóða  getur  ýtt  undir  sjálf-stæði  manns.Hér mun á næstunni koma fræðsluefni um hvernig gera á texta auðlesin, fræðslumyndband og fleira gagnlegt. Fylgist því endilega með. 

 

Kennslubók Styrktarfélagsins Ás um auðskilinn texta má skoða hér.

Kennslubókin

 


 Nálgast  má stillingar hér að ofan til að stækka letur og breyta lit síðunnar.

Auðlesinn mbl.is

Kosningavefur www.kosning.is

Átak hefur það á stefnu-skrá sinni að reyna að hafa áhrif í þá átt að fjölga auð-lesnum síðum.

 

Aðrir tenglar

 www.throskahjalp.is