Átak tekur viðtöl við stjórnmálaflokkana fyrir alþingiskosningar 2021

Átak tók viðtöl við stjórnmálaflokkana sem bjóða sig fram til alþingis í kosningum árið 2021. 

Átak spurði fulltrúa úr hverjum flokki spurninga um hvað þau vilji gera í málefnum fatlaðra. 

Fyrsta viðtal sem við deilum er viðtal við Frjálslynda lýðræðisflokkinn. 

Svanhvít Brynja Tómasdóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í suðvestur kjördæmi kom í viðtal til Sunnefu Gerhardsdóttur.