Höldum upp á 25 ára afmæli Átaks á alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember

Átak heldur upp á 25 ára afmæli sitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks þann 3. desember í sameiginlegri dagskrá með Ási styrktarfélagi og Landssamtökunum Þroskahjálp. 


Afmælið verður haldið í Ögurhvarfi 6 klukkan tvö til hálf-fimm.

Dagskrá:

  • Ávarp
  • Ás styrktarfélag – leikþáttur um sögu félagsins
  • Félagar heiðraðir
  • Þroskahjálp - afhending Múrbrjótsins
  • ÁTAK – afhending Frikkans
  • Veitingar
  • Tónlistaratriði - Eyjólfur Kristjánsson

 

Hægt er að lesa nánar um Frikkann hér.

 

Vinsamlegast skáið ykkur á Facebook hér.


Hlökkum til að fagna með ykkur!