Aðalfundur Átaks og Leiðarþing 2015

Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun varhaldinn Laugardaginn 18 apríl 2015.  Fyrir fundinn var haldið leiðarþing um nýsköpun í atvinnumálum fatlaðs fólks.

Á fundinum voru rædd nýjar leiðir í atvinnumálum en á eftir því var svo haldinn aðalfundur Átaks. 

Á aðalfundinum var kosin ný stjórn og var Aileen Soffía Svensdóttir kosin formaður til næstu tveggja ára.