Aðalfundur Átaks - Uppstillingarnefnd auglýsir

Stjórn vinnur að mörgum verkefnum
Stjórn vinnur að mörgum verkefnum

Uppstillinganefnd auglýsir eftir fólki til að sitja í stórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þeir sem hafa áhuga á að sitja í stjórn sendið Átaki póst á atak@throskahjalp.is fyrir 5. mars 2017. 

 

Þær stöður sem eru lausar eru staða formanns til 2. ára og staða varamanna til 2. ára. 

 

Þeir sem vilja bjóða sig fram verða að vera skráðir í Átak og hafa borgað félagsgjaldið. Þau sæti sem nú losna hjá stjórn eru formaður og þrír varamenn. 

 

Endilega sendið póst á kjörnefnd ef ykkur vantar upplýsingar eða hafið samband við formann kjörnefndar María Hreiðarsdóttur.