Aðalfundur og Leiðarþing 2017

Átak vinnur að mannréttindum fólks með þroskahömlun
Átak vinnur að mannréttindum fólks með þroskahömlun

Á laugardaginn verður stór dagur hjá Átaki, fyrst ætlum við að halda Leiðarþing og svo í framhaldi aðalfund félagsins. Allir velkomnir.

 

Hér er dagskrá leiðarþingsins:   Dagskrá Leiðarþings Átaks 

 

Hér er dagskrá aðalfundarins: Dagskrá aðalfundar Átaks

  

Vonum að fólk fjölmenni og mikivægt er aðfólk skrái sig fyrir hádegi á föstudaginn.

 

Fundurinn verður í þessu húsi hjá Háskóla Íslands:  Stofa 201, 202 og salur  í Odda.    Sjá nánar hér

 

Hægt er að taka þessa stætisvagna til okkar og þeir stoppa hjá Háskóla Íslands,  Leið 1  frá hafnarfirði,  leið 6 frá  Grafarvogi, leið  14 frá Listabraut, leið 3 frá Breiðholti, leið 55 frá Keflavík og leið 12 frá  Mjódd og Ártúni.  Nánar er hægt að fá upplýsingar á hér:  Strætó