Breyting á lögum á Alþingi

Freyja Haraldsdóttir, Brynhildur S. Björnsdóttir,  Heiða Kristín Helgadóttir og Brynhildur Pétursdót…
Freyja Haraldsdóttir, Brynhildur S. Björnsdóttir, Heiða Kristín Helgadóttir og Brynhildur Pétursdóttur, þingflokksformanni.

Á vef Landssamtakana Þroskahjálpar er frétt um lagabreytingar.

 

Þar hafa þingmennirnir Freyja Haraldsdóttir, Brynhildur S. Björnsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Heiða Kristín Helgadóttir, Páll Valur Björnsson og Róbert Marshall alþingismenn lagt fram tillögur um bann við mismunun .

 

Þetta er gert til að réttindi fatlaðs fólk verði meiri í lögum landsins. 

 

Hér er hægt að lesa fréttina á síðu Landssamtakana Þroskahjálpar, smella hér