Ruslflokks, rándýrir og vanfjármagnaðir samfélagsþegnar ?

Það er erfitt að vera vanfjármagnaður borgari. Það er enn erfiðara að vera vanfjármagnaður, fatlaður íbúðareigandi eins og dæmin sanna. Hvað þá borgari sem þarf næturþjónustu.
Lesa  

Brotið á réttindum fatlaðs fólks því eftirlitið brást

Það veldur okkur miklum vonbrigðum að áhugi samfélagsins og fjölmiðla á því óréttlæti sem fatlað fólk þarf að þola alla daga skuli ekki vera meiri en hann er !
Lesa  

Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt !

Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi.
Lesa