Okkar líf snýst um að bíða og vona

ÁKi Friðriksson
ÁKi Friðriksson

Raddir fatlaðra þurfa að heyrast meira í samfélaginu,“ segir Snæbjörn Áki Friðriksson sem var kjörinn nýr formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun, í aprílmánuði. Hann er hér í viðtali í Fréttablaði helgarinnar um lífssöguna og hvert skal stefna. 

 

Alla greinina má finna hér á Visi.is