Fundur fólksins

Formaðurinn, Snæbjörn Áki Friðriksson
Formaðurinn, Snæbjörn Áki Friðriksson

Formaður Átaks er nú staddur á Akureyri á Fundi fólksins. Þar kynnir hann félagið og ræðir við fólk um mikivægi þess að ræða við fatlað fólk um þeirra málefni. 

Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð sem nú er haldin 8. og 9. september 2017 í Hofi Akureyri.

Þar eru hin ýmsu félagasamtök, stjórnmálaflokkar og stofnanir vera með líflegar umræður tónlistaratriði og uppákomur.

Hlökkum til að sjá ykkur á bási Átaks og Þroskahjápar.