HAUSTHÁTÍÐ

Kristján Karlsson var með uppistand í upphafi
Kristján Karlsson var með uppistand í upphafi

Hausthátíð Átaks - félag fólks með þroskahömlun var haldin hátíðleg þann 1. október síðastliðinn

Hátíðin fór fram í Krika við Elliðavatn og var fjöldi félagsmanna og annarra mætt til að hlusta á  lifandi tónlist, óvænt skemmtiatriði  og borða grillaða borgara.

Hér eru myndir frá viðburðinum