Jólafundur Átaks

Jólafundur  Átaks verður  haldinn fimmtudagskvöldið 3. desember á Háaleitisbraut 13. Fundurinn stendur frá kl 19 (7) - 22:00 (10)

Aðgangseyrir er 6.500 kr – 5.500 kr fyrir félagsmenn.


Muna að hafa með sér peninga tökum ekki kort.

Allir mega koma með pakka sem má ekki kosta meira en 1.000 kr. Pakkarnir verða settir í pott og dregið úr í lokin.

Dagkrá

  • Jólahlaðborð að hætti Grillvagnsins
  • Jólasöngur viðstaddra
  • Tónlistaratriði frá Átaki
  • Viðurkenningar
  • Séra Guðný verður með hugvekju

Mikilvægt að skrá sig fyrir kl 16:00 þann  2. desember