Átak Átak, félag fólks með þroskahömlun

Jólafundur Átaks 2015

  • 19 stk.
  • 04.12.2015
Myndir frá Jólafundinum sem haldin var 3. desember 2015. Á þessum fundi var Friðrik Sigurðsson heiðraður og gerður að heiðursfélaga Átaks sem er í fyrsta skipti sem það er gert. Fékk hann FRIKKANN 2015.
Fyrri 1 2 Næsta
Starfsmanni Átaks, tekst alltaf að klúðra þessum lið, þetta árið var engin undartekning, en núna fengu allir pakka .
Aileen þakkaði Þórdísi, eiginkonu Friðriks Sigurðssonar fyrir lánið á eiginmanninum með blómum.
Aileen sá um að stjórna fjöldasöng þetta árið ásam Tedda
Jólahugvekjan þetta árið fjallaði um að við eigum alltaf að vera góð við hvort annað. Það er hinn sanni jóla andi
Séra Guðný sá um hugvekjuna
Þessi kona kom óvænt til að koma kærasta sínum á óvart
Theódór sá um að halda uppi söngskemmtun þetta árið
FRIKKINN 2015 heitir í höfuðið á Friðriki Sigurðssyni og er þakklætisvottur til hans fyrir allt sem hann hefur lagt til Átaks.
Afhending á FRIKKANUM
Hér er verið að afhenta FRIKKANN 2015. Fyrsti heiðursfélagi Átaks, Friðrik Sigurðsson ásamt Aileen og Áka
Fyrri 1 2 Næsta
Til baka
Deila

Valmynd

  • Stjórn
  • Starfsmaður
  • Stefna
    • Atvinna
    • Búseta
    • Menntun
  • Saga
  • Skrifstofa
  • Myndasafn
  • Myndbönd
  • Frikkinn
  • Um Átak
  • A
  • a

Valmynd

  • Auðlesið
  • Átakspennar
    • Yfirlit
    • Ritráð Átaks
    • Ritskóli Átaks
  • Réttindin þín
    • Réttindin þín
    • Réttindagæslumenn
    • Lög & reglur
  • Um Átak
    • Stjórn
    • Starfsmaður
    • Stefna
      • Atvinna
      • Búseta
      • Menntun
    • Saga
    • Skrifstofa
    • Myndasafn
    • Myndbönd
    • Frikkinn
    • Um Átak
  • Lög Átaks

ÁTAK

Félag fólks með þroskahömlun

  •  Háaleitisbraut 13,
    108 Reykjavík
  •  atak@throskahjalp.is

EKKERT UM OKKUR
ÁN OKKAR

Venjulegt útlit Breyta stillingum