Menntun

  • Allir eiga að hafa sama rétt og mögu-leika til menntunar.
  • Allir eiga að hafa mögu-leika á námi í sinni heima-byggð.
  • Allir fái þann stuðning til náms sem hver og einn þarf.