Litaævintýri fyrir
litla listamenn
LESA litabók inniheldur litablöð með myndum af hinum ýmsu persónum LESA fyrir skapandi krakka að vekja til lífsins með litum. Nældu þér í LESA Litabókina í heild sinni og leyfðu þínu barni að gleyma sér í ævintýraheimi LESA.